1 year ago
Festival
Lyrics
Sjáum yfir rá
Sjóinn skerum frá
Við siglum mastri trú
Seglum þöndum
Við stýrum að í brú
Við siglum í land
Í stórgrýti og sand
Við vöðum í land
Fremdarástand
Já, anskotann
Feginn fann ég þar
Þökkum ákaflega
Í skjóli neyðarhúss
Og við sváfum
Stórviðri ofsaði út
Writer(s): GEORG HOLM, JON THOR BIRGISSON, KJARTAN SVEINSSON, ORRI PALL DYRASON
Copyright(s): Lyrics © Universal Music Publishing Group
Lyrics Licensed & Provided by LyricFind
The Meaning of Festival
Be the first!
Post your thoughts on the meaning of "Festival".