Bíum Bíum Bambaló
Bíum Bíum Bambaló

Sigur Rós - Bíum Bíum Bambaló Lyrics

Soundtrack
Mar 20, 2000
267
Bíum Bíum Bambaló Music Video

Bíum Bíum Bambaló Lyrics

Bíum bíum bambaló,
Bambaló og dillidillidó
Vini mínum vagga ég í ró
En úti biður andlit á glugga

Þegar fjöllin fimbulhá
fylla brjóst þitt heitri þrá,
Leika skal ég langspil á
Það mun þinn hugan hugga

Bíum bíum bambaló,
Bambaló og dillidillidó
Vini mínum vagga ég í ró
En úti biður andlit á glugga

Þegar veður geisa grimm,
Grúfir yfir hríðin dimm,
Kveiki ég á kertum fimm,
Burt flæmi skammdegisskugga

Writer(s): GEORG HOLM, JON ARNASON, JON THOR BIRGISSON, KJARTAN SVEINSSON, ORRI PALL DYRASON
Copyright(s): Lyrics © Universal Music Publishing Group
Lyrics Licensed & Provided by LyricFind

Attach an image to this thought

Drag image here or click to upload image

The Meaning of Bíum Bíum Bambaló

Be the first!

Post your thoughts on the meaning of "Bíum Bíum Bambaló".

Lyrics Discussions
by Maximum Love

1

30
Hot Songs
Recent Blog Posts