3 years ago
Upphaf
Lyrics
Þú finnur ekki lengur mun á ljósi eða dimmu,
þú finnur hjartað kólna og breytast í hrafntinnu.
Nóttin víkur fyrir þér, þú verður nóttin.
Þetta er bæði upphafið og flóttinn.
Því þú dansar rauðan dans,
og þú drekkir þér í dauða hans.
En svo brennur allt til ösku,
og þú umturnast í öskur.
Writer(s): LAUFEY SOFFIA THORSDOTTIR, MARGRET ROSA DORU-HARRYSDOTTIR, SOLVEIG MATTHILDUR KRISTJANSDOTTIR
Copyright(s): Lyrics © Sony/ATV Music Publishing LLC, Songtrust Ave
Lyrics Licensed & Provided by LyricFind
The Meaning of Upphaf
Be the first!
Post your thoughts on the meaning of "Upphaf".