Sírenur
Sírenur

Kælan Mikla - Sírenur Lyrics

4
Sírenur Music Video

Sírenur Lyrics

Saltið sefar sárin hans

Hann heldur sig hafa stjórn

En brimið blíða og öldurnar

Bjóða honum góða nótt

Í mókinu sér hann mynda fyrir

öllu fegurri sýn

Alsett perlum, dáleiðandi dansar

Djúphafsdrottningin mín

Sírenur kalla, kalla mig heim

kalla mig heim í hafið

á dulartungu, til hans syngur

hjarta hans hamast ótt

en augun tæla, tala til hans

segja nú sofðu rótt

grípa í hönd hans hreysturfingur

draga hann í djúpin köld

í svartnættinu birtir fyrir

bjartri ljósveröld

Sírenur kalla, kalla mig heim

kalla mig heim í hafið

á botninum sér hann blasa við sér

konungsríki hennar frítt

tærir tónar af týndum heimi

bjóða honum upphaf nýtt

Við altarið bláa brosir til hans

brúður með hárið sítt

hafið vefur þau örmum sínum

og vaggar í svefninn blítt

Writer(s): Barði Jóhannsson, Laufey Soffía Þórsdóttir, Margrét Rósa Dóru-Harrysdóttir, Sólveig Matthildur Kristjánsdóttir
Copyright(s): Lyrics © Sony/ATV Music Publishing LLC, Songtrust Ave
Lyrics Licensed & Provided by LyricFind

Attach an image to this thought

Drag image here or click to upload image

The Meaning of Sírenur

Be the first!

Post your thoughts on the meaning of "Sírenur".

Lyrics Discussions

1

554
Hot Songs

1

219
Recent Blog Posts