Saman
Saman

Kælan Mikla - Saman Lyrics

13
Saman Music Video

Saman Lyrics

Öll orð þín voru eins

Og orðin undir eins

Skruppu saman

Saman sátum við

Við og við

átum hjörtu okkar saman

Þú skrappst út og ég skrapp aftur saman

Ég vildi að við værum alltaf saman

Þú kallar á og kyssir mig

Ég er þín ást og ljúfa

Lítið leikfang fyrir þig

Veik vængbrotin dúfa

Heimur horfir á mig hnigna

Hringiðan tekur við

Í næsta skrefi veruleikans

En veruleikur visnar skjótt

Í hugarheimi sárrar sálar

Ég þykist stara gluggann á

En hann starir víst á mig

En einhvernveginn virðist ekkert verða afturkvæmt

Og einhvernveginn virðist ekkert verða afturkvæmt

Við og við, við sátum átum hjörtu okkar saman

Þú skrappst út og ég skrapp aftur saman

Writer(s): Barði Jóhannsson, Laufey Soffía Þórsdóttir, Margrét Rósa Dóru-Harrysdóttir, Sólveig Matthildur Kristjánsdóttir
Copyright(s): Lyrics © Sony/ATV Music Publishing LLC, Songtrust Ave
Lyrics Licensed & Provided by LyricFind

Attach an image to this thought

Drag image here or click to upload image

The Meaning of Saman

Be the first!

Post your thoughts on the meaning of "Saman".

Lyrics Discussions

1

554
Hot Songs

1

219
Recent Blog Posts