Óskasteinar
Óskasteinar

Kælan Mikla - Óskasteinar Lyrics

25
Óskasteinar Music Video

Óskasteinar Lyrics

Fann ég á fjalli fallega steina,

faldi þá alla, vildi þeim leyna.

Huldi þar í hellisskúta heillasteina,

alla mína unaðslegu óskasteina.

Langt er nú síðan leit ég þá steina,

lengur ei man ég óskina neina

er þeir skyldu uppfylla um ævidaga

ekki frá því skýrir þessa litla saga.

Gersemar mínar græt ég ei lengur,

geti þær fundið telpa' eða drengur,

silfurskæra kristalla með grænu og gráu,

gullna roðasteina rennda fjólubláu.

Writer(s): . DP, KAY LUTTER, REINER MORGENROTH, BORIS YELLOW PFEIFFER, ANDRE STRUGALA, MARCO ZORZYTZKY, MICHAEL RHEIN, SEBASTIAN LANGE, HILDIGUNNUR HALLDORSDOTTIR
Copyright(s): Lyrics © Universal Music Publishing Group, Warner Chappell Music, Inc.
Lyrics Licensed & Provided by LyricFind

Attach an image to this thought

Drag image here or click to upload image

The Meaning of Óskasteinar

Be the first!

Post your thoughts on the meaning of "Óskasteinar".

Lyrics Discussions

1

554
Hot Songs

1

219
Recent Blog Posts