Örlögin
Örlögin

Kælan Mikla - Örlögin Lyrics

5
Örlögin Music Video

Örlögin Lyrics

Þær eru fastar saman með þráðum

Bundnar örlagaráðum

Þær hafa alltaf verið hér

Þær bíða þar til tíminn er réttur

Dauðadómur er settur

Þær bíða aldrei eftir þér

Örlögin bíða ekki eftir neinum

Örlögin bíða aldrei eftir þér

Nóttin heldur um mig

Myrkrið faðmar mig

Þær eru fastar saman með þráðum

Bundnar örlagaráðum

Þær hafa alltaf verið hér

Þær standa saman, klippa á bandið

og sálin sekkur í sandinn

Þær vaka alltaf yfir þér

Þegar tíminn er, taka á móti þér

Safnast saman þrjár

Telja öll þín ár

Writer(s): Barði Jóhannsson, Laufey Soffía Þórsdóttir, Margrét Rósa Dóru-Harrysdóttir, Sólveig Matthildur Kristjánsdóttir
Copyright(s): Lyrics © Sony/ATV Music Publishing LLC, Songtrust Ave
Lyrics Licensed & Provided by LyricFind

Attach an image to this thought

Drag image here or click to upload image

The Meaning of Örlögin

Be the first!

Post your thoughts on the meaning of "Örlögin".

Lyrics Discussions

1

554
Hot Songs

1

219
Recent Blog Posts