3 years ago
Óráð
Lyrics
Drekki mér í eitri til ég týnist.
Drekktu mér í eitri til ég týnist.
Reykjavík engu lík sýnist
en martraða draumóra-drunganum háð.
Ég er bráð. Óráð! Óráð!
Hennar bráð. Óráð! Óráð!
Dreymir um að gleyma mér,
streyma í allt annan hugarheim.
Veit ekki hvað er heim.
Hraðar og hraðar ég leita,
reika að vitlausum hornum,
en kem að þeim horfnum.
Horfnum hornum.
Writer(s): LAUFEY SOFFIA THORSDOTTIR, MARGRET ROSA DORU-HARRYSDOTTIR, SOLVEIG MATTHILDUR KRISTJANSDOTTIR
Copyright(s): Lyrics © Sony/ATV Music Publishing LLC, Songtrust Ave
Lyrics Licensed & Provided by LyricFind
The Meaning of Óráð
Be the first!
Post your thoughts on the meaning of "Óráð".