1 year ago
Myrkrið kallar
Lyrics
Ég heyri myrkrið hvísla kalla
finn mig knúna til að falla
rigna yfir veröld alla
leysast upp.
Tómið opnast upp á gátt
myrkrið tekur allan mátt.
Ég er knúin að falla.
Veruleiki visnar
moldin hvíslar komdu heim.
Ég er knúin til að falla
Þú ert knúin til að falla.
Writer(s): LAUFEY SOFFIA THORSDOTTIR, MARGRET ROSA DORU-HARRYSDOTTIR, SOLVEIG MATTHILDUR KRISTJANSDOTTIR
Copyright(s): Lyrics © Sony/ATV Music Publishing LLC, Songtrust Ave
Lyrics Licensed & Provided by LyricFind
The Meaning of Myrkrið kallar
Be the first!
Post your thoughts on the meaning of "Myrkrið kallar".