Kælan Mikla
Kælan Mikla

Kælan Mikla - Kælan Mikla Lyrics

11
Kælan Mikla Music Video

Kælan Mikla Lyrics

Ég var eitt sinn barn, alveg eins og þið
en myrkrið gleypti mig alla,
lét mig falla í nýstingskalt tómið,
fraus, en nú er ég laus.

Ég er rödd sem var bæld niður í hundruði ára,
af kuldanum kvödd í holdgervi tára
kökkul í háls, en nú er ég frjáls
og ég frýs ykkar brothættu sálir.
Er ég rís upp úr öldunum, hál eins og ís,
brjáluð og brýst út í brimkenndan dans,
ég er ekki lengur hans.

Ég er Kælan Mikla.
Komin á kreik, í kvikyndisleik,
gerð til að kvelja, meðal manna dvelja,
er ég frysti, rist´ykkur á hol.

Mála bjarta veröld ykkar svarta.
Ég er kveðskapur brotinna hjarta.

Ég er Kælan Mikla.

Writer(s): LAUFEY SOFFIA THORSDOTTIR, MARGRET ROSA DORU-HARRYSDOTTIR, SOLVEIG MATTHILDUR KRISTJANSDOTTIR
Copyright(s): Lyrics © Sony/ATV Music Publishing LLC, Songtrust Ave
Lyrics Licensed & Provided by LyricFind

Attach an image to this thought

Drag image here or click to upload image

The Meaning of Kælan Mikla

Be the first!

Post your thoughts on the meaning of "Kælan Mikla".

Lyrics Discussions

1

554
Hot Songs

1

219
Recent Blog Posts