Ný batterí
Ný batterí

Sigur Rós - Ný batterí Lyrics

Alternative
Aug 14, 2000
187
Ný batterí Music Video

Ný batterí Lyrics

Heftur með gaddavír í kjaftinum sem blæðir mig
Læstur er lokaður inn í búri
Dýr nakinn ber á mig
Og bankar upp á frelsari
Ótaminn setur í ný batterí

Og hleður á ný
Og hleður á ný
Og hleður á ný
Og hleður á ný

Við tætum tryllt af stað
Út í óvissuna
Þar til að við rústum öllu og reisum aftur

Aftur á ný
Aftur á ný
Aftur á ný

Aftur á bak þar sem við ríðum
Aftur með gaddavír
Í kjaftinum sem rífur upp gamalt gróið sár
Er orðinn ryðguð sál
Rafmagnið búið
Mig langar að skera
Og rista sjálfan mig á hol
En þori það ekki
Frekar slekk ég á mér
Aleinn á ný

Writer(s): AGUST AEVAR GUNNARSSON, GEORG HOLM, JON THOR BIRGISSON, KJARTAN SVEINSSON
Copyright(s): Lyrics © Universal Music Publishing Group
Lyrics Licensed & Provided by LyricFind

Attach an image to this thought

Drag image here or click to upload image

The Meaning of Ný batterí

Be the first!

Post your thoughts on the meaning of "Ný batterí".

Lyrics Discussions

1

1K
by Talwiinder

1

2K
Hot Songs
Recent Blog Posts