1 year ago
Sátt
Lyrics
Ríkti einlæg ást
Í andanum mínum
Annað ólíkt sást
Í augunum þínum
Sorgin mín er sár
Og söknuður djúpur
Bros um þínar brár
Var blekkingar hjúpur
Samt ég vil sátt og frið
Sár og tár, dokið við
Því minning þín
Svo máttug skín
Sorgin mín er sár
Og söknuður djúpur
Bros um þínar brár
Var blekkingar hjúpur
Samt ég vil sátt og frið
Sár og tár, dokið við
Því minning þín
Svo máttug skín
Writer(s): Asgeir Trausti Einarsson, Einar Einarsson, Gudmundur Jonsson
Copyright(s): Lyrics © Kobalt Music Publishing Ltd.
Lyrics Licensed & Provided by LyricFind
The Meaning of Sátt
Be the first!
Post your thoughts on the meaning of "Sátt".