Öldurótið
Öldurótið

Ásgeir - Öldurótið Lyrics

Oct 7, 2021
22
Öldurótið Music Video

Öldurótið Lyrics

Scrap that, here you go

Öldurótið (3:41)

Lag: Ásgeir Trausti Einarsson

Texti: Einar Georg Einarsson


Um holótta grýtta götu

þú gengur með staf þér í hönd

og sérð það er bátur að berjast

við brimið nærri strönd


Þú sérð það er bátur að berjast

sú barátta fer ekki vel

Þar velkist í válegu róti

lítil, veikbyggð skel


Nú hanga skýin henglum í

hafið vekur þungan gný

og himininn er grár í dag


Þér þykir svo vont að vita

af vinum í sárri neyð

og geta ekki veitt þeim vonir

og vísað færa leið


En líta skal lengur á málin

og ljóst virðist mér það nú

að brimið er barningur lífsins

og báturinn hann er þú


Nú hanga skýin henglum í

hafið vekur þungan gný

og himininn er grár í dag

Writer(s): Asgeir Einarsson, Einar Einarsson, Gudmundur Jonsson
Copyright(s): Lyrics © Kobalt Music Publishing Ltd.
Lyrics Licensed & Provided by LyricFind

Attach an image to this thought

Drag image here or click to upload image

The Meaning of Öldurótið

Be the first!

Post your thoughts on the meaning of "Öldurótið".

Lyrics Discussions

1

136

1

13
Hot Songs
Recent Blog Posts