Lifandi vatnið
Lifandi vatnið

Ásgeir - Lifandi vatnið Lyrics

13
Lifandi vatnið Music Video

Lifandi vatnið Lyrics

Við brekkurætur litla lindin leitar upp að fylla kerið
á sér jöfnum hita heldur hennar mildi þessu veldur

Dúðuð er í dýjamosa
deigan, mjúkan, ferskan, grænan einangruð frá illum mætti
eitri, græðgi og sóðahætti

Ein og bláeygð fjalladís í hörkugaddi ekki frýs

Ljómar vatnið líknarandi lifandi er brunnur þessi
þegar einhvern þorstinn plagar þegar strembnir gerast dagar þar er svölun alltaf vís

Dúðuð er í dýjamosa
deigan, mjúkan, ferskan, grænan einangruð frá illum mætti
eitri, græðgi og sóðahætti

Ein og bláeygð fjalladís í hörkugaddi ekki frýs

Ljómar vatnið líknarandi lifandi er brunnur þessi
þegar einhvern þorstinn plagar þegar strembnir gerast dagar þar er svölun alltaf vís

Writer(s): Asgeir Einarsson, Einar Einarsson, Gudmundur Jonsson
Copyright(s): Lyrics © Kobalt Music Publishing Ltd.
Lyrics Licensed & Provided by LyricFind

Attach an image to this thought

Drag image here or click to upload image

The Meaning of Lifandi vatnið

Be the first!

Post your thoughts on the meaning of "Lifandi vatnið".

Lyrics Discussions

1

136

1

13
Hot Songs
Recent Blog Posts